Litla Brauðstofan fyrsta súrdeigsbakarí Suðurlands.
Litla Brauðstofan er fjölskyldufyrirtæki sem er staðsett í Hveragerði. Við leggjum áherslu á að notast við íslensk hráefni og að koma í veg fyrir notkun aukaefna.
Sidan 2007 erum við að rækta súrdeig og að fræðast um súrdeigsbakstur. Við notum fimm mismunandi súrdeig í framleiðslu núna og fer það eftir brauðtegund hvaða súrdeig og er notað.
Þegar allt fér eftir áætluni hvað varðar covid 19 truflanir, ætlum við að bjóða upp á námskeiðar aftur í haust. Námskeið í saltkringlugerð/Brezel: laugardag 9. október 2021 laugardag 20. nóvember 2021 Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri: föstudag 22. október til laugardag 23. október 2021 Nánar upplysingar má finna hér: https://litlabraudstofan.is/namskeid/
Eftir nokkura vikna vetrarfrí er framleiðslan komin aftur af stað. Við sendum súrdeigsbrauð og smábrauð á miðviku- og föstudögum í verslanir í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík og Hveragerði. https://litlabraudstofan.is/soelustadir-2/ Hægt er að panta hjá okkur brauð og smábrauð. https://litlabraudstofan.is/kontakt/ Við áætlum að hefja sölu úr brauðstofubílnum okkar í mai ef veður leyfir. Vegna covid 19 sóttvarnareglna…
Við erum í vetrarfrí til miðjan fébrúar 2021. Fyrsta brauðsending er áætluð miðvikudag 17. fébrúar. Die Bäckerei macht Winterpause bis Mitte Februar 2021. Wir planen am 17. Februar unsere erste Brotlieferung in diesem Jahr.