Október í bakaríinu

by Litla brauðstofan | 10.20.19 | Fréttir úr bakaríinu - Neues aus der Backstube

Október í bakaríinu

Mikið var að gera á siðustu mánudum. Frá mai til október vann Géremý frá Frakklandi hjá okkur og reglulega kom ungt fólk frá Þýskaland til okkar í starfsþjálfun á vegum Erasmus / Evrópusamband. Það er alltaf spennandi verkefni og nýr innblástur fyrir okkur. Í október voru svo allir farnir heim og ég er aftur að vinna ein. Um siðustu helgi var aftur námskeið í súrdeigsbrauðsbakstri hjá okkur og gekk bara ágætlega. Þetta námskeið verður aftur í nóvember (29. – 30.), í janúar og febrúar. Í gær fór svo fyrsta námskeiðið í Saltkringlugerð (Brezel) fram í Litlu Brauðstofunni. Allir lærðu að snúa kringlurnar og stóðu sig bara vel. Ég verð örugglega aftur með þetta námskeið. Og við tókum þátt í Súrdeigsbrauð ársins keppni. Brauðið okkur var Heilhveitibrauð með byggi (sérútgáfa) og var eitt af þremur stigahæstum. Við fengum viðurkenningu fyrir framúrskarandi gæði. 

Die letzten Monate war viel zu tun. Von Mai bis Oktober arbeitete Géremý aus Frankreich mit in der Bäckerei. Zudem kamen regelmässig junge Auszubildende aus Deutschland über Erasmus / EU zu uns, um Auslandserfahrung zu sammeln und einen neuen Einblick in verschiedene Arbeitsbereiche zu bekommen. Eine interessante Aufgabe für uns und auch immer wieder Anstoss für neue Ideen. Im Oktober wurde es dann wieder ruhiger, alle fuhren zurück nach Hause und ich habe die Backstube für mich alleine. Letztes Wochenende gab es bei uns wieder den Kurs im Sauerteigbrote backen. Die Resonanz war so gut, dass ich diesen Kurs aufgrund neuer Anmeldungen im November (29. – 30.), Januar und Februar wieder halten werde. Gestern gab es dann endlich den ersten Brezelbackkurs. Alle lernten Brezeln zu schlingen und gingen satt und zufrieden nach Hause. Es wird ganz sicher wieder einen Brezelkurs geben, sobald sich Zeit dafür findet. Und wir haben am Wettbewerb zum Sauerteigbrot des Jahres teilgenommen. Unser Brot war das Vollkornbrot mit Gerste (Sonderausgabe). Es war eins der drei höchstplatzierten. Dafür gab es eine Anerkennung für herausragende Qualität.

f.v.: starfsmaður Geremý, Erasmus Sjálfsboðaliði Lisa og James

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: