Sumar – Sommer 2020

Braustofubíllinn fylltur af okkar vörum

20. júní hófst salan úr brauðbílnum okkar og síðan höfum við hitt fjöldan allann af góðu fólki. Fyrst vorum við alla þriðjudaga í Hveragerði, fimmtudaga á Laugarvatni og laugardaga í Hveragerði við Hveraportið. Við fengum strax fyrirspurn frá Flúðum, hvort við vildum ekki koma þangað með bílinn. Við veltum því fyrir okkur um stund, sóttum svo um leyfi um miðjan júli hjá bæjarráðinu á Flúðum og mættum þar þriðjudaginn 21. júli í fyrsta skiþti. Fólkið var þegar farið að bíða eftir bílnum og fljótlega var allt uppselt. Við hlökkum til næsta þriðjudags, enda mjög gaman að komast í sveitina.

Áætlun gerir ráð fyrir að við verðum með brauðsölu úr bílnum alla vega fram til loka ágúst og fram í september þegar veður leyfir.

ATH: Frá 16. – 23. ágúst verðum við í fríi og getur brauðbíllinn ekki mætt í þá víku.

Am 20. Juni startete unser Verkauf aus dem Brotmobil und konnten wir seitdem eine Vielzahl interessanter Menschen treffen. Anfangs fand der Brotverkauf Dienstags in Hveragerði, Donnerstags in Laugarvatn und Samstags am Hveraportið in Hveragerði statt. Sehr schnell erhielten wir Anfragen von Bewohnern aus Flúðir, ob wir nicht auch dort unsere Backwaren anbieten könnten. Nach einigen Abwägungen (die Fahrzeit dorthin ist nicht zu unterschätzen) entschieden wir uns für Flúðir, erhielten die Genehmigung von der Gemeindeverwaltung und machten uns am 21. Júli das erste mal auf die Reise dorthin. Die ersten Kunden warteten schon auf uns und schafften es inerhalb kurzer Zeit uns komplett auszuverkaufen. Es freut uns, dass unsere Backwaren so gut angenommen werden und wir freuen uns schon auf den nächsten Dienstag auf dem Land.

Geplant ist, dass wir auf jedem Fall bis ende August und je nach Wetterlage bis in den September hinein mit unserem Brotmobil unterwegs sind.

Achtung: Vom 16. – 23. August gönnen wir uns eine backfreie Woche. Deshalb wird es in dieser Zeit keinen Direktverkauf geben.

%d bloggers like this: