Eftir nokkura vikna vetrarfrí er framleiðslan komin aftur af stað. Við sendum súrdeigsbrauð og smábrauð á miðviku- og föstudögum í verslanir í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík og Hveragerði. https://litlabraudstofan.is/soelustadir-2/ Hægt er að panta hjá okkur brauð og smábrauð. https://litlabraudstofan.is/kontakt/
Við áætlum að hefja sölu úr brauðstofubílnum okkar í mai ef veður leyfir. Vegna covid 19 sóttvarnareglna urðum við að leggja niður allt námskeiðshald, en við stefnum að því að bjóða aftur upp á “Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri” og “Námskeið í Saltkringlugerð” í haust. Námskeiðsdagatal verður birt fljótlega. https://litlabraudstofan.is/namskeid/
Tunnbrod – sænskt flatbrauð, Semlor (sænskar bollur) og kanilsnúðar (í fríinu erum við að dunda okkur í allskonar hobbybakstri)
Nach einigen Wochen Winterpause Backen wir wieder. Immer Mittwochs und Freitags liefern wir Brote und Kleingebäck in verschiedene Geschäfte in Reykjavík, Hafnarfjörður, Keflavík und Hveragerði. https://litlabraudstofan.is/soelustadir-2/
Wir nehmen auch Brotbestellungen entgegen. https://litlabraudstofan.is/kontakt/
Wir planen ab Mai 2021 (je nach Wetterlage) wieder aus dem Brotmobil zu verkaufen. Aufgrund der Corona-Schutzregelungen konnten wir leider keine Backkurse anbieten. Im Herbst soll es wieder soweit sein. Einen Zeitplan für unseren Grundkurs im Backen mit Sauerteig und den Brezelkurs wird es in Kürze geben. https://litlabraudstofan.is/namskeid/