Námskeiðshald 2021

Þegar allt fér eftir áætluni hvað varðar covid 19 truflanir, ætlum við að bjóða upp á námskeiðar aftur í haust.

Námskeið í saltkringlugerð/Brezel: laugardag 9. október 2021

laugardag 20. nóvember 2021

Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri: föstudag 22. október til laugardag 23. október 2021

Nánar upplysingar má finna hér: https://litlabraudstofan.is/namskeid/

allir spenntir…
%d bloggers like this: