Takk fyrir sumarið

Brauðbíllinn okkar er á ferðinni þriðjudaginn 7. september í sidasta skipti og verður hægt að versla hjá okkur milli kl. 15-18 á Reykholti við DAGA Garðyrkjustöð. Svo ætlum við fjölskyldan að taka okkur smá hlé eftir annasamt sumar og verðum í fríi 11.-19. september.

Við þökkum okkar viðskiptavinum kærlega fyrir sumarið. Það var gaman að hittast í sveitinni 🙂

Núna í haust er hægt að versla súrdeigsbrauðin okkar meðal annars í stærstum Krónan verslunum:

Krónan Selfoss

Krónan Lindir

Krónan Höfða

Krónan Grandi

Krónan Flatahraun

Krónan Mosfellsbær.

Við erum staðsettur við Matarbúrinu og er það áætlað að minnsta kosti til 30. septamber. https://kronan.is/matarburid/

%d bloggers like this: