Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri – Grundkurs Sauerteigbrot backen

Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri – Grundkurs Sauerteigbrot backen

Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri

Þetta grunnnámskeið er áætlað byrjendum með engri eða lítilli þekkingu í súrdeigsgerð og –bakstri. Kennt verður hvernig súrdeig er gert, hvernig á að viðhalda því og hvernig bakað verður brauð úr súrdeigi.

Kennsluatriði: súrdeigsgerð og viðhald súrdeigs, brauðgerð með súrdeigi

                                (deigvinnsla og bakstur)

Staðsetning: Litla Brauðstofan Hveragerði, Kambahraun 3

Dagsetning: föst. 11. október 2019, kl. 17 – 20 og

laug. 12. október 2019, kl. 08 – 16

Þátttakendur: max. 6

Námskeiðshald: Dörthe Zenker, Bakarameistari

Innifalið: öll hráefni, bæklingur með leiðbeiningum og uppskriftum sem notaðar voru við námskeiðshald, brauð sem bakað var á námskeiðinu og súrdeigsgrunnur til að taka með heim, matur og drykkir

verð: 30.000 isk. 

Það þarf að skrá sig í námskeið: mail@litlabraudstofan.is

 

 

Grundkurs im Sauerteigbrot backen

Dieser Kurs ist für Anfänger mit keinen oder wenigen Kenntnissen im Bereich Sauerteigherstellung- und bäckerei gedacht. Vermittelt werden verschiedene Arten der Sauerteigherstellung, Sauerteigerhaltung und das Backen mit Sauerteig (Teigarbeit und Backen).
 
 
Wo: Litla Brauðstofan Hveragerði, Kambahraun 3
Wann: Freitag, 11.10.2019, 17-20 Uhr und
             Samstag, 12.10.2019, 08-16 Uhr
Teilnehmer: max. 6
Kursleiter: Dörthe Zenker, Bäckermeisterin
Inklusive: alle Zutaten, Kursheft mit Anleitungen und den im Kurs genutzten Rezepten, von den Teilnehmern gebackene Brote und Sauerteigansatz zum Mitnehmen, Verköstigung während des Kurses
 
 
Kosten: 30.000 isk.
 
 
Zur Teilnahme ist eine Anmeldung erforderlich: mail@litlabraudstofan.is
 
 
 

Sumarfrí – Sommerurlaub

Sumarfrí – Sommerurlaub

Sumarfrí!

Við erum í okkar sumarfrí til 4. apríl og hvílum okkar í Tenerífe og La Gomera. Það er gaman að vera í gönguferð, sólbað og auðvitað: skoða bakaríum herna 🙂 Fyrsta brauðsending verður fimmtudag, 5. apríl. Við óskum ykkur gleðilegra páska!

Mynd fyrir ofan: bakarí í Punta del Hidalgo – Tenerífe, myndir fyrir neðan v.t.h.: 1. bakarí Punta del Hidalgo, 2. – 3. sölubásar við bændamarkaður Tegueste – Teneriffa

Sommerfrei!

Wir sind bis zum 4 April im Sommerurlaub auf Teneriffa und La Gomera. Die Wanderungen und Sonnenbäder sind ein Genuss! Und natürlich verschiedene Bäckereien auf den Inseln zu besuchen 🙂 Die erste Brotlieferung nach unserem Frei kommt am 5. April. Bis dahin wünschen wir ein schönes Osterfest!

Titelbild: Bäckerei in Punta del Hidalgo – Teneriffa, Bilder unten v.l.n.r.: 1. Bäckerei Punta del Hidalgo, 2.-3. Verkaufsstände Bauernmarkt Tegueste – Teneriffa

 

Nýtt súrdeigsbrauð – Ein neues Sauerteigbrot

Nýtt súrdeigsbrauð – Ein neues Sauerteigbrot

Speltbrauð með íslenku heilhveiti

Það er nýtt súrdeigsbrauð á leiðinni í verslanir dag!

Nýjasti brauð hjá okkur er steinbakað Speltbrauð með íslensku heilhveiti. Hlutfall íslensku heilhveiti er 25% á moti 75% fínmöluð spelti. Íslensku heilhveiti sem við notum er til helmings sú lifrænu frá Móðir Jörð og frá Ískorn á Flúðum. Spelti er frá Valsemollen í Danmörku. Eins og við öllum brauðum notum við natúrulegt súrdeig af eigin framleiðslu. Brauðin er mjög safaríkt og gefur íslensku heilhveiti sérstök góðan bragð.

Innihaldslýsing: speltsúrdeig (úr speltmjöl fínt og groft), speltmjöl, ísl. heilhveiti, ísl. repjuolía (Þorvaldseyri), ísl. sjávarsalt (Saltverk), vatn

Dinkelbrot mit isländischem Vollkornweizenmehl

Ein neues Sauerteigbrot aus unserem Hause ist heute auf den Weg in die Geschäfte!

Unser neuestes Brot ist ein Dinkelbrot mit isländischem Vollkornweizenmehl, auf Stein gebacken. Das Verhältnis des isländischen Vollkornweizens ist 25% zu 75% feingemahlenem Dinkelmehl. Wir nutzen je zur Hälfte Bio-Vollkornweizen von Móðir Jörð und Vollkornweizen von Ískorn bei Flúðir. Das Dinkelmehl ist von Valsemollen in Dänemark. Wie in allen unseren Broten nutzen wir Natursauerteig aus eigener Produktion. Unser neues Brot ist sehr saftig und erhält Dank der isländischen Mehle einen besonders guten, markanten Geschmack.

Zutaten: Dinkelsauerteig (aus feinem und Vollkorndinkelmehl), Dinkelmehl, isl. Vollkornweizenmehl, isl. Rapsöl (Þorvaldseyri), isl. Meersalz (Saltverk), Wasser

Prufa eitthvað nýtt… / Immer mal was Neues…

Prufa eitthvað nýtt… / Immer mal was Neues…

Prufa eitthvað nýtt…

Það voru margir hugmyndir um nýja uppskriftir sem söfnuðust upp á sidasti mánudum. Ég nýtti mér fríinu eftir áramót til skrifa þá helsta niður, þróa uppskriftir og prufa þeim svo á fimmtudag. Og það er alltaf gaman og jafn spennandi að sjá og smakka útkoman úr einhverjum tölum sem búinn var að skrifa niður. Öll brauð eru eins og alltaf hjá okkur án viðbættur gers og með lifandi súrdeig úr eigin framleiðslu. Svo bættist við góða vin, hann Nico, um háðegisbil til að baka sænskt flatbrauð sem kallast Tunnbröd. Nico átti heima í Svíþjóð í nokkura ára.

https://sv.wikipedia.org/wiki/Tunnbr%C3%B6d

Nýju súrdeigsbrauðsuppskriftir voru: 2 mismunandi útgáfu af Normalbrauð, Speltbrauð með 30% íslenskt heilhveiti, Brygghúsbrauð með bjórhrat sem við fáum frá Ölverk brygghúsinu í Hveragerði og nýtt útgáfu af Þýskt Sveitabrauðin með hærri sýrustig. Og svo hvítu rúnstykki og súrkálsrúnstykki með beikon.

Immer mal was Neues…

In den letzten Monaten haben sich viele Ideen für neue Rezepte angesammelt. Die freien Tage nach dem Jahreswechsel nutzte ich um einige davon zu Papier zu bringen, neue Rezepte zu entwickeln und diese am Donnerstag in der Backstube zu testen. Es macht immer wieder auf’s neue Spass und ist ebenso spannend zu sehen und zu schmecken, was aus ein paar niedergeschriebenen Zahlen entstehen kann. Alle Brote sind (wie immer bei uns) ohne zugesetzte Hefe und mit hauseigenem Sauerteig. Mittags kam dann noch ein guter Freund, Nico, hinzu. Er lebte einige Jahre in Schweden und hat schwedische Fladenbrote, sogenanntes Tunnbröd, gebacken.

https://de.wikipedia.org/wiki/Tunnbr%C3%B6d

Die neuen Sauerteigbrotrezepte waren: 2 verschiedene Ausgaben von Normalbrauð, Dinkelbrot mit 30% isländischem Vollkornweizen, Treberbrot (mit Treber vom Ölverk – Brauhaus in Hveragerði) und Mischbrot mit höherer Versäuerung. Zudem doppelte Weizenbrötchen und Sauerkrautbrötchen mit Schinkenspeck.

Nokkrar myndir / einige Bilder:

 

Gleðileg jól! Frohe Weihnachten!

Gleðileg jól! Frohe Weihnachten!

Gleðileg jól!

Við óskum ykkar gleðilegra jóla og farsælt komandi ár og þökkum fyrir það liðna.

Litla Brauðstofan verður í fríi frá 29. desember til 16. janúar.

Milli jóla og nýárs erum við að senda brauð á  fimmtudag 28. desember.

Fyrsta sending í janúar verður svo á fimmtudag 18. janúar.

Frohe Weihnachten!

Wir wünschen Euch ein besinnliches Weihnachtsfest und alles Gute für das neue Jahr.

Die Bäckerei wird vom 29. Dezember 2017 bis zum 16. Januar 2018 geschlossen sein.

Zwischen Weihnachten und Neujahr senden wir am Donnerstag, 28. Dezember Brote in die Geschäfte.

Bestu kveðjur / Liebe Grüsse,

Dörthe og Jens

Pin It on Pinterest