Nóvember í bakaríinu

Nóvember í bakaríinu

Nóvember í bakaríinu var í anda jólabaksturs. Framleiðsla á Stollen (Þýskt jólakaka) og Stollenkonfekt var á fullu. Ásamt mjólkur- og hveitilaust Stollen (vegan) sem fæ sæta sin eingöngu úr kókospálmasykri. Í staðin hveitimjöls erum við að nota speltmjöli. Vegan Stollen okkur er algjör uppáhalds bakarans. 🙂

9. Nóvember var hátidalegt atöfn St. Marteindagurs í Hafnarfjörður á vegum Þýskt – íslenska tengslanetsins. Við bökuðum 200 svokallaðar Weckmann, litlu, skrautlegar karlar, úr sætu deigi. Og auðvitað Brezel og Stollen. Þetta er alltaf stór og skemmtilegt dagur í bakaríinu.

Frá 3. til 11. desember verðum við í fríi í Þýskaland. Næsta brauðsending eftir 3. desember er svo áætluð 13. desember (föstudag).

Der November stand wieder im Zeichen der Weihnachtsbäckerei. Die Produktion von Stollen und Stollenkonfekt war in vollem Gange. Ebenso unser milch- und weizenfreier Stollen (vegan), welcher ausschliesslich mit Kokosblütenzucker gesüsst wird, durfte natürlich nicht fehlen. Anstatt Weizenmehls, nutzen wir hier Dinkelmehl. Der vegane Stollen ist zum absoluten Lieblingsweihnachtsgebäck der Bäckerin geworden. 🙂

Am 9. November wurde wieder der St. Martinstag in Hafnarfjörður gefeiert. Organisiert wurde das Fest von Deutsch – isländischen Netzwerk. Wir backten 200 Weckmänner / Stutenkerle, natürlich Brezeln und Stollen. Es ist uns immer wieder eine Freude auf diese Weise am Fest mitzuwirken.

Vom 3. bis 11. Desember nehmen wir uns eine Woche frei und reisen nach Deutschland. Die nächste Brotsendung nach dem 3. Dezember ist für den 13. Desember (Freitag) geplant.

 

Landinn í heimsókn

Landinn í heimsókn

Miðvíkudag 6. nóvember 2019 kíkti Edda frá Landinn/RÚV við í bakaríinu. Þeir tóku upp hvernig við búum til og bökum Brezel / Saltkringlur, ásamt viðtal um okkur.

Am Mittwoch dem 6. November 2019 schaute Edda vom isländischen Staatsfernsehen bei uns vorbei, um einen Beitrag für die Sendung Landinn zu machen. Zu sehen sind wir bei der Brezelherstellung inkl. einem Interview zu unserer Geschichte hier auf Island.

Hér má sjá: Landinn 10. nóvember 2019 

 

Október í bakaríinu

Október í bakaríinu

Mikið var að gera á siðustu mánudum. Frá mai til október vann Géremý frá Frakklandi hjá okkur og reglulega kom ungt fólk frá Þýskaland til okkar í starfsþjálfun á vegum Erasmus / Evrópusamband. Það er alltaf spennandi verkefni og nýr innblástur fyrir okkur. Í október voru svo allir farnir heim og ég er aftur að vinna ein. Um siðustu helgi var aftur námskeið í súrdeigsbrauðsbakstri hjá okkur og gekk bara ágætlega. Þetta námskeið verður aftur í nóvember (29. – 30.), í janúar og febrúar. Í gær fór svo fyrsta námskeiðið í Saltkringlugerð (Brezel) fram í Litlu Brauðstofunni. Allir lærðu að snúa kringlurnar og stóðu sig bara vel. Ég verð örugglega aftur með þetta námskeið. Og við tókum þátt í Súrdeigsbrauð ársins keppni. Brauðið okkur var Heilhveitibrauð með byggi (sérútgáfa) og var eitt af þremur stigahæstum. Við fengum viðurkenningu fyrir framúrskarandi gæði. 

Die letzten Monate war viel zu tun. Von Mai bis Oktober arbeitete Géremý aus Frankreich mit in der Bäckerei. Zudem kamen regelmässig junge Auszubildende aus Deutschland über Erasmus / EU zu uns, um Auslandserfahrung zu sammeln und einen neuen Einblick in verschiedene Arbeitsbereiche zu bekommen. Eine interessante Aufgabe für uns und auch immer wieder Anstoss für neue Ideen. Im Oktober wurde es dann wieder ruhiger, alle fuhren zurück nach Hause und ich habe die Backstube für mich alleine. Letztes Wochenende gab es bei uns wieder den Kurs im Sauerteigbrote backen. Die Resonanz war so gut, dass ich diesen Kurs aufgrund neuer Anmeldungen im November (29. – 30.), Januar und Februar wieder halten werde. Gestern gab es dann endlich den ersten Brezelbackkurs. Alle lernten Brezeln zu schlingen und gingen satt und zufrieden nach Hause. Es wird ganz sicher wieder einen Brezelkurs geben, sobald sich Zeit dafür findet. Und wir haben am Wettbewerb zum Sauerteigbrot des Jahres teilgenommen. Unser Brot war das Vollkornbrot mit Gerste (Sonderausgabe). Es war eins der drei höchstplatzierten. Dafür gab es eine Anerkennung für herausragende Qualität.

Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri – Grundkurs Sauerteigbrot backen

Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri – Grundkurs Sauerteigbrot backen

Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri

Þetta grunnnámskeið er áætlað byrjendum með engri eða lítilli þekkingu í súrdeigsgerð og –bakstri. Kennt verður hvernig súrdeig er gert, hvernig á að viðhalda því og hvernig bakað verður brauð úr súrdeigi.

Kennsluatriði: súrdeigsgerð og viðhald súrdeigs, brauðgerð með súrdeigi

                                (deigvinnsla og bakstur)

Staðsetning: Litla Brauðstofan Hveragerði, Kambahraun 3

Dagsetning: föst. 11. október 2019, kl. 17 – 20 og

laug. 12. október 2019, kl. 08 – 16

Þátttakendur: max. 6

Námskeiðshald: Dörthe Zenker, Bakarameistari

Innifalið: öll hráefni, bæklingur með leiðbeiningum og uppskriftum sem notaðar voru við námskeiðshald, brauð sem bakað var á námskeiðinu og súrdeigsgrunnur til að taka með heim, matur og drykkir

verð: 30.000 isk. 

Það þarf að skrá sig í námskeið: mail@litlabraudstofan.is

 

 

Grundkurs im Sauerteigbrot backen

Dieser Kurs ist für Anfänger mit keinen oder wenigen Kenntnissen im Bereich Sauerteigherstellung- und bäckerei gedacht. Vermittelt werden verschiedene Arten der Sauerteigherstellung, Sauerteigerhaltung und das Backen mit Sauerteig (Teigarbeit und Backen).
 
 
Wo: Litla Brauðstofan Hveragerði, Kambahraun 3
Wann: Freitag, 11.10.2019, 17-20 Uhr und
             Samstag, 12.10.2019, 08-16 Uhr
Teilnehmer: max. 6
Kursleiter: Dörthe Zenker, Bäckermeisterin
Inklusive: alle Zutaten, Kursheft mit Anleitungen und den im Kurs genutzten Rezepten, von den Teilnehmern gebackene Brote und Sauerteigansatz zum Mitnehmen, Verköstigung während des Kurses
 
 
Kosten: 30.000 isk.
 
 
Zur Teilnahme ist eine Anmeldung erforderlich: mail@litlabraudstofan.is
 
 
 

Sumarfrí – Sommerurlaub

Sumarfrí – Sommerurlaub

Sumarfrí!

Við erum í okkar sumarfrí til 4. apríl og hvílum okkar í Tenerífe og La Gomera. Það er gaman að vera í gönguferð, sólbað og auðvitað: skoða bakaríum herna 🙂 Fyrsta brauðsending verður fimmtudag, 5. apríl. Við óskum ykkur gleðilegra páska!

Mynd fyrir ofan: bakarí í Punta del Hidalgo – Tenerífe, myndir fyrir neðan v.t.h.: 1. bakarí Punta del Hidalgo, 2. – 3. sölubásar við bændamarkaður Tegueste – Teneriffa

Sommerfrei!

Wir sind bis zum 4 April im Sommerurlaub auf Teneriffa und La Gomera. Die Wanderungen und Sonnenbäder sind ein Genuss! Und natürlich verschiedene Bäckereien auf den Inseln zu besuchen 🙂 Die erste Brotlieferung nach unserem Frei kommt am 5. April. Bis dahin wünschen wir ein schönes Osterfest!

Titelbild: Bäckerei in Punta del Hidalgo – Teneriffa, Bilder unten v.l.n.r.: 1. Bäckerei Punta del Hidalgo, 2.-3. Verkaufsstände Bauernmarkt Tegueste – Teneriffa

 

Pin It on Pinterest