Fréttir úr Bakaríinu – Neues aus der Backstube

Námskeiðshald 2021

Þegar allt fér eftir áætluni hvað varðar covid 19 truflanir, ætlum við að bjóða upp á námskeiðar aftur í haust. Námskeið í saltkringlugerð/Brezel: laugardag 9. október 2021 laugardag 20. nóvember 2021 Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri: föstudag 22. október til laugardag 23. október 2021 Nánar upplysingar má finna hér: https://litlabraudstofan.is/namskeid/

2021 – ofnar eru aftur í gangi / Die Öfen sind wieder hochgeheizt

Eftir nokkura vikna vetrarfrí er framleiðslan komin aftur af stað. Við sendum súrdeigsbrauð og smábrauð á miðviku- og föstudögum í verslanir í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík og Hveragerði. https://litlabraudstofan.is/soelustadir-2/ Hægt er að panta hjá okkur brauð og smábrauð. https://litlabraudstofan.is/kontakt/ Við áætlum að hefja sölu úr brauðstofubílnum okkar í mai ef veður leyfir. Vegna covid 19 sóttvarnareglna…

Vetrarfrí / Winterpause

Við erum í vetrarfrí til miðjan fébrúar 2021. Fyrsta brauðsending er áætluð miðvikudag 17. fébrúar. Die Bäckerei macht Winterpause bis Mitte Februar 2021. Wir planen am 17. Februar unsere erste Brotlieferung in diesem Jahr.

Haust 2020 / Herbst 2020

Haustið er komið og ég er aftur að vinna ein í bakaríinu. Brauðstofubíllinn okkar er komin í vetrarfrí og undirbúningur fyrir jólabakstur hafin. Margir eru að spyrja hvar hægt sé að fá súrdeigsbrauðin okkar núna. Alla miðvíku- og föstudaga sendum við brauð í verslanir í Hveragerði, á Selfossi og Höfuðborgarsvæðinu. Tvær verslanir fá líka saltkringlur…

Sumar – Sommer 2020

20. júní hófst salan úr brauðbílnum okkar og síðan höfum við hitt fjöldan allann af góðu fólki. Fyrst vorum við alla þriðjudaga í Hveragerði, fimmtudaga á Laugarvatni og laugardaga í Hveragerði við Hveraportið. Við fengum strax fyrirspurn frá Flúðum, hvort við vildum ekki koma þangað með bílinn. Við veltum því fyrir okkur um stund, sóttum…

Brauðstofubíllinn – Unser rollender Laden

Mars 2020 í Kambahrauni 3: Snjóstormur blæs úti, skólinn er lokaður vegna Corona, við öll í sóttkví og bakaríið sofandi. Bestu ástæður til að dreyma og fá nýjar hugmyndir. þremur mánuðum seinna er draumurinn orðinn raunveruleika. Við sóttum okkur rúllandi búð og fluttum til Íslands, fundum okkur sölustaði og erum búin að klára loksins alla…

Bakaríið og Corona… / Die Bäckerei und Corona…

by Litla brauðstofan | 05.3.20 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Undanfarnar vikur hafa verið undarlegar á margan hátt, líka fyrir okkur. Þann 14. mars voru börnin okkar sett í sóttkví  vegna coronasmits sem kom upp í skólanum. Þetta þýddi í raun að öll fjölskyldan var í sóttkví enda ekki hægt að útiloka að við…

Landinn í heimsókn

by Litla brauðstofan | 11.17.19 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Miðvíkudag 6. nóvember 2019 kíkti Edda frá Landinn/RÚV við í bakaríinu. Þeir tóku upp hvernig við búum til og bökum Brezel / Saltkringlur, ásamt viðtal um okkur. Am Mittwoch dem 6. November 2019 schaute Edda vom isländischen Staatsfernsehen bei uns vorbei, um einen Beitrag…

Nóvember í bakaríinu

by Litla brauðstofan | 12.1.19 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Nóvember í bakaríinu var í anda jólabaksturs. Framleiðsla á Stollen (Þýskt jólakaka) og Stollenkonfekt var á fullu. Ásamt mjólkur- og hveitilaust Stollen (vegan) sem fæ sæta sin eingöngu úr kókospálmasykri. Í staðin hveitimjöls erum við að nota speltmjöli. Vegan Stollen okkur er algjör uppáhalds…

Október í bakaríinu

by Litla brauðstofan | 10.20.19 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Mikið var að gera á siðustu mánudum. Frá mai til október vann Géremý frá Frakklandi hjá okkur og reglulega kom ungt fólk frá Þýskaland til okkar í starfsþjálfun á vegum Erasmus / Evrópusamband. Það er alltaf spennandi verkefni og nýr innblástur fyrir okkur. Í…

Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri – Grundkurs Sauerteigbrot backen

by Litla brauðstofan | Sep 15, 2019 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri Þetta grunnnámskeið er áætlað byrjendum með engri eða lítilli þekkingu í súrdeigsgerð og –bakstri. Kennt verður hvernig súrdeig er gert, hvernig á að viðhalda því og hvernig bakað verður brauð úr súrdeigi. Kennsluatriði: súrdeigsgerð og viðhald súrdeigs, brauðgerð með…

Sumarfrí – Sommerurlaub

by Litla brauðstofan | Mar 18, 2018 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Sumarfrí! Við erum í okkar sumarfrí til 4. apríl og hvílum okkar í Tenerífe og La Gomera. Það er gaman að vera í gönguferð, sólbað og auðvitað: skoða bakaríum herna  Fyrsta brauðsending verður fimmtudag, 5. apríl. Við óskum ykkur gleðilegra páska! Mynd fyrir…

Nýtt súrdeigsbrauð – Ein neues Sauerteigbrot

by Litla brauðstofan | Feb 15, 2018 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Speltbrauð með íslenku heilhveiti Það er nýtt súrdeigsbrauð á leiðinni í verslanir dag! Nýjasti brauð hjá okkur er steinbakað Speltbrauð með íslensku heilhveiti. Hlutfall íslensku heilhveiti er 25% á moti 75% fínmöluð spelti. Íslensku heilhveiti sem við notum er til helmings sú…

Prufa eitthvað nýtt… / Immer mal was Neues…

by Litla brauðstofan | Jan 12, 2018 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Prufa eitthvað nýtt… Það voru margir hugmyndir um nýja uppskriftir sem söfnuðust upp á sidasti mánudum. Ég nýtti mér fríinu eftir áramót til skrifa þá helsta niður, þróa uppskriftir og prufa þeim svo á fimmtudag. Og það er alltaf gaman og jafn…

Gleðileg jól! Frohe Weihnachten!

by Litla brauðstofan | Dec 24, 2017 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Gleðileg jól! Við óskum ykkar gleðilegra jóla og farsælt komandi ár og þökkum fyrir það liðna. Litla Brauðstofan verður í fríi frá 29. desember til 16. janúar. Milli jóla og nýárs erum við að senda brauð á  fimmtudag 28. desember. Fyrsta sending í janúar…


Meinem Blog folgen

Erhalte Benachrichtigungen über neue Inhalte direkt per E-Mail.

%d bloggers like this: