Blogg

Stollen – Þýskt Jólakaka

Stollengerð var á fullu hjá okkur undanfarnir víkur. Eins og með mörgum hefðbundum bakelsi er smá saga um þennan jólakaka: Stollen er hefðbundin jólakaka í Þýskalandi og nær sagan aftur til 15. aldar. Í þa tíma var það frekar einfalt brauð úr hveiti, vatni og geri því...

Marteinsdagur

Marteinsdagur – Dagur til heiðurs heilagur Marteins Marteinsmessa er viðburður sem haldin er 11. nóvember ár hvert. Margar hefðir hafa myndast í kringum þennan dag, þekktastar eru luktargangan, Marteinsgæsin, söngleikur og blessunin. Þýskt-íslenska samfélag...

Pin It on Pinterest

Share This