Haustið er komið og ég er aftur að vinna ein í bakaríinu. Brauðstofubíllinn okkar er komin í vetrarfrí og undirbúningur fyrir jólabakstur hafin. Margir eru að spyrja hvar hægt sé að fá súrdeigsbrauðin okkar núna. Alla miðvíku- og föstudaga sendum við brauð í verslanir… Continue Reading “Haust 2020 / Herbst 2020”
20. júní hófst salan úr brauðbílnum okkar og síðan höfum við hitt fjöldan allann af góðu fólki. Fyrst vorum við alla þriðjudaga í Hveragerði, fimmtudaga á Laugarvatni og laugardaga í Hveragerði við Hveraportið. Við fengum strax fyrirspurn frá Flúðum, hvort við vildum ekki koma… Continue Reading “Sumar – Sommer 2020”
Mars 2020 í Kambahrauni 3: Snjóstormur blæs úti, skólinn er lokaður vegna Corona, við öll í sóttkví og bakaríið sofandi. Bestu ástæður til að dreyma og fá nýjar hugmyndir. þremur mánuðum seinna er draumurinn orðinn raunveruleika. Við sóttum okkur rúllandi búð og fluttum til… Continue Reading “Brauðstofubíllinn – Unser rollender Laden”
by Litla brauðstofan | 05.3.20 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Undanfarnar vikur hafa verið undarlegar á margan hátt, líka fyrir okkur. Þann 14. mars voru börnin okkar sett í sóttkví vegna coronasmits sem kom upp í skólanum. Þetta þýddi í raun að öll… Continue Reading “Bakaríið og Corona… / Die Bäckerei und Corona…”
by Litla brauðstofan | 11.17.19 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Miðvíkudag 6. nóvember 2019 kíkti Edda frá Landinn/RÚV við í bakaríinu. Þeir tóku upp hvernig við búum til og bökum Brezel / Saltkringlur, ásamt viðtal um okkur. Am Mittwoch dem 6. November 2019… Continue Reading “Landinn í heimsókn”
by Litla brauðstofan | 12.1.19 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Nóvember í bakaríinu var í anda jólabaksturs. Framleiðsla á Stollen (Þýskt jólakaka) og Stollenkonfekt var á fullu. Ásamt mjólkur- og hveitilaust Stollen (vegan) sem fæ sæta sin eingöngu úr kókospálmasykri. Í staðin hveitimjöls… Continue Reading “Nóvember í bakaríinu”
by Litla brauðstofan | 10.20.19 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Mikið var að gera á siðustu mánudum. Frá mai til október vann Géremý frá Frakklandi hjá okkur og reglulega kom ungt fólk frá Þýskaland til okkar í starfsþjálfun á vegum Erasmus / Evrópusamband.… Continue Reading “Október í bakaríinu”
by Litla brauðstofan | Sep 15, 2019 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri Þetta grunnnámskeið er áætlað byrjendum með engri eða lítilli þekkingu í súrdeigsgerð og –bakstri. Kennt verður hvernig súrdeig er gert, hvernig á að viðhalda því og hvernig bakað… Continue Reading “Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri – Grundkurs Sauerteigbrot backen”
by Litla brauðstofan | Mar 18, 2018 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Sumarfrí! Við erum í okkar sumarfrí til 4. apríl og hvílum okkar í Tenerífe og La Gomera. Það er gaman að vera í gönguferð, sólbað og auðvitað: skoða bakaríum herna Fyrsta brauðsending… Continue Reading “Sumarfrí – Sommerurlaub”
by Litla brauðstofan | Feb 15, 2018 | Fréttir úr bakaríinu – Neues aus der Backstube Speltbrauð með íslenku heilhveiti Það er nýtt súrdeigsbrauð á leiðinni í verslanir dag! Nýjasti brauð hjá okkur er steinbakað Speltbrauð með íslensku heilhveiti. Hlutfall íslensku heilhveiti er 25% á moti 75%… Continue Reading “Nýtt súrdeigsbrauð – Ein neues Sauerteigbrot”