Prufa eitthvað nýtt… / Immer mal was Neues…

Prufa eitthvað nýtt… / Immer mal was Neues…

Prufa eitthvað nýtt…

Það voru margir hugmyndir um nýja uppskriftir sem söfnuðust upp á sidasti mánudum. Ég nýtti mér fríinu eftir áramót til skrifa þá helsta niður, þróa uppskriftir og prufa þeim svo á fimmtudag. Og það er alltaf gaman og jafn spennandi að sjá og smakka útkoman úr einhverjum tölum sem búinn var að skrifa niður. Öll brauð eru eins og alltaf hjá okkur án viðbættur gers og með lifandi súrdeig úr eigin framleiðslu. Svo bættist við góða vin, hann Nico, um háðegisbil til að baka sænskt flatbrauð sem kallast Tunnbröd. Nico átti heima í Svíþjóð í nokkura ára.

https://sv.wikipedia.org/wiki/Tunnbr%C3%B6d

Nýju súrdeigsbrauðsuppskriftir voru: 2 mismunandi útgáfu af Normalbrauð, Speltbrauð með 30% íslenskt heilhveiti, Brygghúsbrauð með bjórhrat sem við fáum frá Ölverk brygghúsinu í Hveragerði og nýtt útgáfu af Þýskt Sveitabrauðin með hærri sýrustig. Og svo hvítu rúnstykki og súrkálsrúnstykki með beikon.

Immer mal was Neues…

In den letzten Monaten haben sich viele Ideen für neue Rezepte angesammelt. Die freien Tage nach dem Jahreswechsel nutzte ich um einige davon zu Papier zu bringen, neue Rezepte zu entwickeln und diese am Donnerstag in der Backstube zu testen. Es macht immer wieder auf’s neue Spass und ist ebenso spannend zu sehen und zu schmecken, was aus ein paar niedergeschriebenen Zahlen entstehen kann. Alle Brote sind (wie immer bei uns) ohne zugesetzte Hefe und mit hauseigenem Sauerteig. Mittags kam dann noch ein guter Freund, Nico, hinzu. Er lebte einige Jahre in Schweden und hat schwedische Fladenbrote, sogenanntes Tunnbröd, gebacken.

https://de.wikipedia.org/wiki/Tunnbr%C3%B6d

Die neuen Sauerteigbrotrezepte waren: 2 verschiedene Ausgaben von Normalbrauð, Dinkelbrot mit 30% isländischem Vollkornweizen, Treberbrot (mit Treber vom Ölverk – Brauhaus in Hveragerði) und Mischbrot mit höherer Versäuerung. Zudem doppelte Weizenbrötchen und Sauerkrautbrötchen mit Schinkenspeck.

Nokkrar myndir / einige Bilder:

 

Gleðileg jól! Frohe Weihnachten!

Gleðileg jól! Frohe Weihnachten!

Gleðileg jól!

Við óskum ykkar gleðilegra jóla og farsælt komandi ár og þökkum fyrir það liðna.

Litla Brauðstofan verður í fríi frá 29. desember til 16. janúar.

Milli jóla og nýárs erum við að senda brauð á  fimmtudag 28. desember.

Fyrsta sending í janúar verður svo á fimmtudag 18. janúar.

Frohe Weihnachten!

Wir wünschen Euch ein besinnliches Weihnachtsfest und alles Gute für das neue Jahr.

Die Bäckerei wird vom 29. Dezember 2017 bis zum 16. Januar 2018 geschlossen sein.

Zwischen Weihnachten und Neujahr senden wir am Donnerstag, 28. Dezember Brote in die Geschäfte.

Bestu kveðjur / Liebe Grüsse,

Dörthe og Jens

15. dezember: Opnun Jólaglugga / Ein Türchen im Weihnachtskalender Hveragerði’s.

15. dezember: Opnun Jólaglugga / Ein Türchen im Weihnachtskalender Hveragerði’s.

Opnun Jólagluggi

Í dag opnuðust 15. jólaglugginn Hveragerðisbærs hjá okkur í Litlu Brauðstofunni saman með börninum úr Leikskólanum Óskalands og Grunnskólanum Hveragerðis. Það var mikið fjör í litlu bakaríinu og gaman að sjá að allt að 58 mann getur farið í. Börninum sungu fyrir okkur jólalög og bjóðum við upp á heitt kakó og gómsætar piparkökur. Svo var auðvitað Stollen (Þýskt jólakaka) í bóði fyrir fullorðnisfólki.

Hér má skoða jóladagatalinu

Öffnung des Weihnachtskalendertürchens

Heute wurde das 15. Türchen im Weihnachtskalender Hveragerði’s bei uns in der Kleinen Brotstube geöffnet. Zu diesem Anlass besuchten uns Kinder des Kindergartens Óskaland und der Grundschule Hveragerði’s. Es ging lebhaft zu und interessant zu sehen, dass 58 Leute Platz in unserer kleinen Backstube fanden. Die Kinder sangen für uns Weihnachtslieder und labten sich an heissem Kakao und leckeren Pfefferkuchen. Und natürlich gab es auch Stollen für die “Grossen”.

Hier geht es zum Weihnachtskalender

Stollen – Þýskt Jólakaka

Stollen – Þýskt Jólakaka

Stollengerð var á fullu hjá okkur undanfarnir víkur. Eins og með mörgum hefðbundum bakelsi er smá saga um þennan jólakaka:

Stollen er hefðbundin jólakaka í Þýskalandi og nær sagan aftur til 15. aldar. Í þa tíma var það frekar einfalt brauð úr hveiti, vatni og geri því að kírkjan leyfði ekki smjör og mjólk á föstunni. En árið 1491 fengu stollenbakarar sérstakt leyfi, svokallað Smjörbréf frá Páfanum, til notkunar hráefnis eins og smjör og mjólk. Siðan er Stollen ómissandi á hverjum jólum í Þýskalandi,

sérstanklega í Saxlandi (Dresden) þar sem við ólumst upp. Við notum hágæða hráefni eins og ekta smjör, nýmjólk, romm, hrásykur, vanillustangir og ítölsk lifrænt súggat til að tryggja rétt stollenbragð. Stollen með hvítum flórsykur er tákn um saklaust Jesúbarnið.

Innihaldslysing Stollen/Inhaltsangaben Stollen

Innihaldslysing Stollenkonfekt/Inhaltsangaben Stollenkonfekt

In den letzten Wochen lief die Stollenbäckerei bei uns auf Hochtouren. Und wie mit den meisten traditionellen Gebäcken, hat auch der Stollen mit einer kleinen Geschichte aufzuwarten:

Stollen ist ein traditionelles Weihnachtsgebäck in Deutschland. Seine Geschichte reicht bis in das 15. Jahrhundert zurück. Zu dieser Zeit war der Stollen eher ein einfaches Brot aus Weizen, Wasser und Hefe, da die Kirche keine Butter oder Milch in der Fastenzeit erlaubte. Im Jahr 1491 jedoch erhielten Stollenbäcker eine Sondererlaubnis vom Papst, den sogenannten “Butterbrief”. Dieser gestattete fortan Zutaten wie Butter und Milch in der Stollenbäckerei. Seither ist dieses Gebäck in weiten Teilen Deutschlands nicht mehr aus der Weihnachtszeit wegzudenken. Vor allem in Sachsen (Dresden), unserer Herkunftsregion. In unseren Stollen nutzen wir hochwertige Zutaten wie zum Beispiel reine Butter, Frischmilch, Rum, Rohrzucker, echte Vanille oder italienisches Zitronat aus biologischer Produktion. Die weiss gepuderten Stollen sollen das in Tücher gewickelte Jesuskind versinnbildlichen.

Marteinsdagur

Marteinsdagur

Marteinsdagur – Dagur til heiðurs heilagur Marteins

Marteinsmessa er viðburður sem haldin er 11. nóvember ár hvert. Margar hefðir hafa myndast í kringum þennan dag, þekktastar eru luktargangan, Marteinsgæsin, söngleikur og blessunin.

Þýskt-íslenska samfélag (Deutsch-Isländische Netzwerk) er í samvinna við Þýska sendiráðið og Bókasafnið Hafnarfjörður að skipuleggja álegt skrúðganga Sankta Marteins. Og kemur bakelsið frá okkur í Litla Brauðstofunni.

Skrúðgangan byrjar kl. 17 fyrir framan Bókasafnið Hafnarfjarðar (Strandgötu 1). Annan, minna en líka fallegan skrúðganga, verður samtímis á Selfossi, Tibrá, Engjavegur 50. Þar er hefð að allir koma með eitthvað fyrir sameiginlegt borð.

Sagan og hefð um heilagur Marteinn (úr bækling Deutsch-Isländisches Netzwerk)

Marteinn frá Tours fæddist árið 316 í Ungverjalandi. Þar sem faðir hans var háttsettur rómverskur hermaður varð Marteinn að gegna herþjónustu. Hann baðst fljótlega undan hennar og var loks leystur frá störfum 40 ára gamall. Eftir nokkur ár sem einsetumaður stofnaði Marteinn klaustrið Marmoutier í Tours. Hann varð fljótlega þekktur fyrir góðverk sín og kraftaverk. Hann var vígður biskup frá Tours þann 4. júlí 372 og dó 81 árs gamall árið 397. Marteinn frá Tours var jarðaður 11. nóvember og ríkti þá mikil sorg. Hann var tekinn í dýrlingatölu vegna kærleika hans og miskunnsemi og var fyrstur dýrlinga á vesturlöndum sem hafði ekki dáið píslarvættisdauða.

Á meðan Marteinn gegndi herþjónustu tilheyrði klæðnaði þjóðvarðaliðum kápa úr tveimur hlutum og var efri hluti fóðraður hlýju gæruskinni. Einn kaldann vetrardag hitti Marteinn á vegi sínum fátækan, illa klæddan mann. Fyrir utan vopnin sín og kápuna hafði Marteinn ekkert í fórum sínum. Hann kenndi í brjósti um manninn og skar kápuna sína í tvennt. Svo lét hann betlarann fá annan helminginn. Um nóttina birtist honum svo Jesús sjálfur, klæddur í hálfu kápu betlarans. Þessi draumur snerti Martein djúpt, hann lét skíra sig, baðst undan herþjónustu og vann sem prestur þaðan í frá.

Eftir dauða Marteins héldu fylgismenn hans á luktum á leiðinni til Tours í jarðarför hans. Í dag er í mörgum landshlutum Þýskalands, Austurríkis og Sviss algengt að farið sé í Marteins luktargöngu sem er skrúðganga í fylgd leikara og lúðrasveitar, þar sem börnin sýna luktir sem þau hafa föndrað. Þau syngja saman með foreldrunum sínum lög til minningar um Martein biskup og sýnt er helgileikrit. Víða fá börnin sætabrauð.

Fallegt hefð hjá nokkrum er að deila svo sætabrauðið (sem oft er litill karl með pípu og kallast Weckmann eða Stutenkerl) með þann einstakling sem stendur við hliðinna í athöfninni.

Martinstag

Jedes Jahr um den 11. November organisiert das Deutsch Isländische Netzwerk in Zusammenarbeit mit der Deutschen Botschaft und der Bibliothek in Hafnarfjörður einen Martinsumzug.

Die Geschichte um den heiligen Martin dürfte wohl den meissten der in Deutschland Aufgewachsenen geläufig sein. Wir starten den 11. November am frühen Morgen, um die Weckmänner und Brezeln für den Umzug zu backen.

Der Umzug in Hafnarfjörður startet 17 Uhr vor der Bibliothek in der Strandgata 1. Einen kleineren, aber auch sehr schönen Martinsumzug gibt es zeitgleich in Selfoss, Tibrá, Engjavegur 50. Dort ist es Tradition, dass jeder etwas für das Buffet mitbringt.

Eine Broschüre mit der Geschichte und Liedern rumd um den heiligen Martin, hat das Deutsch Isländische Netzwerk zusammengestellt. http://netzwerk.weebly.com/uploads/2/6/8/5/2685977/sankt_martin_broschre.pdf

Velkomin á blogg Litlu Brauðstofunnar!


Velkomin á blogg Litlu Brauðstofunnar!


Mikið var að gerast í sumar: Meðal annars að bakstúrinn var á fullu er ég búinn að fá þak yfir inngangin í bakaríinu. Við kynntumst Camillo, bakarasveinn á flakk, sem vann með mér í sexmur víkum. Þetta var mikið innblástur og gaman að læra hver af öðrum. Og í byrjun ágúst tókst að fá meistarabréfinu inn í bakaríinu.

Þegar var að róast fengum við loksins tími til að endurnýja heimasiðunni með hjálp Helgu Óskarsdóttur (artzine.is) og Arite Fricke (hugarflug-playful-workshops.com). Og er meðal annars búinn að bætta við blogginu.

Willkommen auf unserem Blog!

Es war viel zu tun diesen Sommer: Wärend in der Backstube der Ofen heiss lief ist über der Eingangstür ein Vordach entstanden. Für 6 Wochen war der wandernde Bäckergeselle Camillo bei uns. Eine gute Gelegenheit für neue Ideen und um Erfahrungen im Bäckereihandwerk auszutauschen. Und Anfang August hat dann noch mein Meisterbrief Einzug in die Bäckerei gehalten. Auf die „Ö“-Punkte hab ich grosszügig verzichtet J

Als der Herbst Einzug hielt, wurde es etwas ruhiger in der Backstube. Wir hatten endlich Zeit die Webseite zu erneuern und haben uns dazu fachliche Hilfe von Helga Óskarsdóttir (artzine.is) und Arite Fricke (hugarflug-playful-workshops.com) geholt. Dabei ist unter anderem dieser Blog entstanden.

Pin It on Pinterest