Spelt er mjög holl og næringarík korntegund. Speltmjöl sem notað er í Litlu Brauðstofuni er frá Valsemøllen í Danmörku. Eplakakan okkur er hveiti- og eggjalaus. Við notum ekta smjör, smá vanillastöng og fersk sítrónubörku. Eingöngu fersk epli koma til notkuns.
Innihaldslysing: