Erasmus verkefni

Við tókum að okkur Erasmus verkefnið. Á vegum Erasmus / Evrópusambandsins eru tvær þýskt opinber félög (Bildungsstätte Naturpark Dübener Heide og Landwirtschaftskammer Niedersachsen) að senda lærlinga sem eru á síðasta námsár til okkur í starfsþjálfun. Dvöl þeirra er frá þremur víkum til þremur mánuðum á óreglulegum tímum ársins.

Verkefnið okkur felst í því að kenna handverkið, landið, hefðir og fólkið. Nemendur sem koma til okkur eru öll í nám tengd matreiðsla og eiga að fá nýtt / öðruvissi innsýn í starfinu.

Nánar upplýsingar um Erasmus verkefninu má finna hér (á þýsku). Hier finden sich nähere Informationen zum Erasmus-Programm (auf Deutsch).

%d bloggers like this: