Frönsk áhríf koma vel fram í franska súrdeigsbrauðinu. Brauðið er gerð með hveitisúrdeigi og þroskast hægt í 16 klst. í kæli áður en það er bakað. Þetta ferli kallar fram sérstakt bragð og er góður ostur besti vinur brauðsins. Franska súrdeigsbrauðið passar eining vel sætu áleggi (hunángi, súkkulaðismjöri, sultu…).
Innihaldslýsing: