Graskersbrauð

Gómsætt og holl súrdeigsbrauð með ristuðum graskers- og sólkjarnafræjum.. Brauðin er úr heilhveiti og hveiti og erum við að nota okkur lifandi heilhveitisúrdeig.

Innihaldslysing:

Súrdeig (Heilhveiti, Hveiti, Vatn)

Heilhveiti

Hveiti

Graskersfræ

Sólkjarnafræ

Íslenskt Sjávarsalt

Vatn

%d bloggers like this: