Grunnnámskeið í súrdeigsbrauðsbakstri

Kennsluatriði: súrdeigsgerð og viðhald súrdeigs, brauðgerð með súrdeigi (deigvinnsla og bakstur)

Staðsetning: Litla Brauðstofan Hveragerði, Kambahraun 3

Dagsetning: föstudag 28. janúar 2022, kl. 17 – 20 til laugardag 29. janúar 2022, kl. 8 – 16

Þátttakendur: max. 5

Námskeiðshald: Dörthe Zenker

Innifalið: öll hráefni, afnot af áhöld og svuntum, bæklingur með leiðbeiningum og uppskriftum sem notaðar voru við námskeiðshald, brauð sem bakað var á námskeiðinu, súrdeigsgrunnur til að taka með heim, matur og drykkir

verð: 30.000 / 25.000 fyrir eldri borgara

Þetta grunnnámskeið er áætlað byrjendum með engri eða lítilli þekkingu í súrdeigsgerð og –bakstri. Kennt verður hvernig súrdeig er gert, hvernig á að viðhalda því og hvernig bakað verður brauð úr súrdeigi.

%d bloggers like this: