Áður en framleiðslan hófst var þetta stór spurning fyrir okkur.
Við ákváðum loks að nota eins mikið íslenskt hráefni og hægt er og koma þannig í vegg fyrir óþarfa flutninga með tilliti til CO2 útblásturs. Einnig finnst okkur mikilvægt að nota það sem landið býður upp á. Mjöl og korn fáum við frá Ískorni á Flúðum og Kornaxmyllunni. Svo notum við líka byggmjöl frá Þorvaldseyri og byggflögur og bankabygg frá Móðir Jörð.
Kornax flytur inn hveiti- og rúgkorn frá Evrópu (helst Þýskaland) og malar í það mismunandi mjöltegundir. Speltmjölið sem við notum kemur í gegnum Kornax frá Valsemollen í Danmörku og er kornið ræktað eftir reglum NaturAks.
Kornax tryggir að engin erfðabreytt hráefni berist til þeirra. Mjölið er án viðbættra aukaefna, en askorbínsýru, sem er náttúrulegt rotvarnarefni er blandað saman við fínmalað hveiti . Í eitt tonn af hveiti er bætt 10-100 g af askorbinsýru. Við bakstur eyðileggist sýran og hún hefur engan áhrif á neytandann. Askorbinsýra er líka leyfð til notkunar í lifrænu mjöli.
Svo er Kornax að tilkynna t.d.: „Allt hráefni sem notað er í hveitimyllunni er óerfðabreytt og fellur því ekki undir reglugerð 1038/2010 um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs.“ Sjá upplýsingar hér.
Við notum mismunandi tegundir súrdeigs, aðallega rúgsúrdeig og hveitisúrdeig, sem við framleiðum sjálf siðan næstum 10 árum. Innihald þess er bara viðkomandi mjöl og vatn (t.d. hveitisúrdeig: hveiti, vatn). Súrdeig er notað sem lyftiefni og kemur í flestum uppskriftum í vegg fyrir notkun gers. Að auka gefur súrdeig meira bragð og geymsluþol í brauði.
Aðaláherslan okkur er notkun íslensk hráefnis. Eins og til dæmis íslenskt sjávarsalt, Íslenskt bygg og mjöl úr korn sem verður malað í Kornaxmyllan. Svo er Ískorn líka að bjóða upp á rúgmjöl og heilhveiti úr korn sem vex á Íslandi og verður malað á staðnum.
Hér erum við að gefa upplysingur um helstu hráefnið og inniháld þess, sem mest notað er Í Litlu Brauðstofunni.
Íslenskt Sjávarsalt, Saltverk ehf.
Sjávarsalt með nátúrulegum steinefnum úr Ísafjarðardjúp
Íslenskt Rúgmjöl, Ískorn, Flúðir
Steinmalað rúgmjöl
Íslenskt Rúgkorn heilt, Ískorn, Flúðir
Rúgkorn
Íslenskt Rúgkurl, Ískorn, Flúðir
Íslenskt Heilhveiti, Ískorn, Flúðir
Steinmalað heilhveiti
Speltmjöl, Heilkornaspeltmjöl, Kornax
Hveiti, Kornax
Hveiti, maltað hveiti, askorbinsýra*
Heilhveiti, Kornax
Heilmalað hveiti
Rúgmjöl, Kornax
Rúgmjöl
Byggmjöl, Þorvaldseyri
Steinmalað bygg
Byggflögur, Móðir Jörð
Bankabygg, Móðir Jörð
Sólkjarnafræ, H-Berg eða Garri
Sólkjarnafræ, heilt
Sesam, H-Berg eða Garri
Hörfræ, H-Berg eða Garri
Þurrkaðar Aprikósur, H-Berg
Aprikósur, súlfit
Þurrkaðar Fíkjur, H-Berg
Fíkjur, hrísmjöl
Rúsínur, H-Berg
Þurrkaðar Döðlur, H-Berg
Döðlur, Hrísmjöl
Þurrkaðar Sveskjur, H-Berg
Heslihnetur, H-Berg
Möndlur, H-Berg
Valhnetur, H-Berg
*Askorbinsýra
Eða c vítamin, er notað af myllunni við mölun kornsins í hveiti til að gefa geymsluþol í þess. Á eina tonn af hveiti eru bætt við 10 g askorbinsýra. Við bakstur eyðileggjast sýruni og á hún engan áhrif á neytundum. Notkun askorbinsýra er líka leyfð í lifrænum mjölum.
Ger
Til er pressuger, sem er fersk ger og þurrt ger eða frostger, sem er þurrkað. Þegar ger er notað í framleiðslu okkur, þá er það pressuger.
Nýmjólk – MS
Smjör – MS
Súrmjólk – MS