Kennsluatriði: búa til Brezeldeig, snúa/mota og baka kringlurnar
Staðsetning: Litla Brauðstofan Hveragerði, Kambahraun 3
Dagsetning: laugardag 20. nóvember 2021, kl. 14 – 18
Þátttakendur: max. 6
Námskeiðshald: Dörthe Zenker, bakarameistari
Innifalið: öll hráefni afnot af áhöld og svuntum, uppskrift, drykkir, krukku með saltkringlusalt og natronperlur, Brezel sem bakað voru á námskeiðinu
verð: 12.000 / 10.000 fyrir eldri borgara Þetta námskeið er áætlað byrjendum með engri eða lítilli þekkingu í bakstri