Við erum að bjóða upp á tvennskonar námskeið í bakaríinu. Dörthe bakari sér um námskeiðahald og er það alltaf fróðlegt og gaman að skapa eitthvað nýtt úr náttúrlegum efnum eins og mjöl og vatn. Námskeiða eru í boði frá október til lok apríl. Það er líka hægt að sækja um sérnámskeið fyrir hópar. En pláss í bakaríinu leyfir max. 5 þátttakendur.