Ölbrauð

Hugmynd um þennan skemmtilegt og bragðmikill brauð vakti þegar Ölverk (Brygghús í Hveragerði) opnaði. Við notum bjórhrat þeirra í brauðin og fér bragðeiginleika þess eftir tegund af hratinu.

Innihaldslýsing:

Rúgsúr (Rúgmjöl, vatn)

Hveiti

Speltmjöl

Rúgkurl

Bjórhrat (ljóst lager eða porter)

Brotklee, þurrkað (austurrísk smára)

Íslenskt Sjávarsalt

Vatn

%d bloggers like this: