Rúgbrauð

Þetta er þýskt útgáfa af rúgbrauði, svipað og dansk rúgbrauð. Gróft og bragðsterkt. Hentar vel með súpu eða fiskréttum. Gott og næringarríkt í nesti með allskonar kjötáleggi, osti eða hunángi. 

  • Innihaldslýsing:
  • Rúgsúr (Rúgmjöl, vatn)
  • Rúgmjöl 
  • Sólkjarnafræ
  • Brauðkrydd (kóriander, kúmen, anis, fennika)
  • Íslenskt Sjávarsalt
  • Vatn
%d bloggers like this: