Smábrauð í mismunandi útfærslum. Við notum mjög lítið magn af fersku geri og gefum deiginu tíma til að hefast í kæli yfir nótt. Þessi ferill skilar sér í bragðmiklu bakkelsi.Tvöföldu, hvítu rúnnstykkin eru klassísk. Önnur tegund er með ristuðum sólkjarnafræjum eða t.d. Trönuberja – Líme rúnnstykki. Það er líka hægt að fá brauðin ekki fullbökuð og frysta þau strax svo auðvelt sé að baka þau eftir þörfum.
Innihaldslysing:
Hveiti
Speltmjöl
Rúgmjöl
Vatn
Salt
Olíu
Pressuger
(Sólkjarna, Graskersfræ / eða Trönbuber og Súraldin)