Safaríkt, hveitilaust súrdeigsbrauð úr spelti og heilkornarúgur. Svipað og Þýskt Sveitabrauð mjög vel með kvöldmat eða súpu. Álegg eins og skinka, spægi- eða lyfrapylsa og ostur á vel við þetta brauð.
Innihaldslýsing:
Speltsúrdeig (Speltmjöl, Heilkornaspeltmjöl, vatn)
Speltmjöl
Heilkornarúgmjöl
Íslenskt Sjávarsalt
vatn