Hveitilaust speltbrauð með íslenskum byggmjöl frá Þórvaldseyri, byggflögum og bankabygg frá Móður jörð.
Innihaldslýsing:
- Speltsúrdeig (heilkornaspeltmjöl, speltmjöl, vatn)
- Speltmjöl frá Valsemollen
- steinmalað Byggmjöl frá Þórvaldseyri
- Bankabygg Móður jörð
- Byggflögur Móður jörð
- Íslenskt Sjávarsalt
- Vatn