Stollen er hefðbundin jólakaka í Þýskalandi og nær sagan aftur til 15. aldar. Speltstollen er mjólkur- og hveitilaust Stollen (vegan) okkar sem fæ sæta sin eingöngu úr kókospálmasykri. Í staðin hveitimjöls erum við að nota speltmjöli.
Innihaldslýsing:
Speltmjöl súggat, kardimomma
Plöntusmjör romm, múskat
Rúsinur sítrónu, vanilla
Kókospálmasykur sjávarsalt, kanill
Möndlur pressuger, allrahanda
Sykraðar appelsínubörkur