Stollenkonfekt er svipað og Stollen. Gómsæta lúxusstykki tilvalið í aðventukaffí. Við notum hágæða hráefni eins og ekta smjör, nýmjólk, romm, amarettó, hrásykur, vanillustangir og lifræna sykraðar appelsínubörku til að tryggja rétt stollenbragð.
Innihaldslysing:
Hveiti Amarettó
Smjör Kanill
Rúsinur Vanilla
Hrásykur Sjávarsalt
Sykur Mjólk
Sykraðar appelsínubörku Romm
Möndlur Pressuger