Súrdeigsgrunnur

Lifandi súrdeigsgrunnur til að rækta súrdeig heima hjá sér. Í boði eru mismunandi tegundir:

Speltsúr

Hveitisúr

Rúgsúr

Mjólkursúr (Hveiti)

En það er hægt að breyta súrdeigsgrunni  í aðra tegund (t.d. rúgsúr í hveitisúr…).

Upplýsingar um viðhald grunnsins fylgja með.

100 gr. / Þarf að panta með sólarhrings fyrirvara.

%d bloggers like this: