Þetta brauð er það algengasta í Þýskalandi. Brauðið er úr blöndu af hveiti og rúgmjöli og er ómissandi með kvöldmatnum. (sem kallast Abendbrot: Kvöldbrauð á þýsku). Álegg eins og skinka, spægi- eða lyfrapylsa og ostur á vel við þetta brauð.
Innihaldslýsing:
Rúgsúr (Rúgmjöl, vatn)
Hveiti
Rúgmjöl
Íslenskt Sjávarsalt
Vatn